Þrír jólakokteilar frá Sørtveit-systkinum

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Systkinin Fannar Alexander og Guðrún Helga Sørtveit njóta þess að koma saman yfir aðventuna, undirbúa jólin og hafa það notalegt með fjölskyldu og vinum. Fjölskyldurnar þeirra halda ágætlega fast í hefðirnar en þau fara til dæmis alltaf í jólaglögg og smákökur á Þorláksmessu og í ostaveislu í hádeginu á aðfangadag. Þau njóta þess að borða góðan mat og verja tíma saman. Fannar, sem er eigandi Klakavinnslunnar, hristir þá gjarnan nokkra vel valda kokteila yfir hátíðirnar og Guðrún segir gaman að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín við gerð skemmtilegra drykkja á góðu stelpukvöldi. Hvað er...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn