Þristur mjólkurlíkjör
15. maí 2024
Eftir Birtíngur Admin

Umsjón/ RitstjórnMyndir/ Frá framleiðanda Nýr mjólkurlíkjör úr hinu vinsæla nammi var frumsýndur á Bartender Iceland á Reykjavík Cocktail Weekend en líkjörinn var unninn í samstarfi Hovdenak Distillery og Sanbó. Við framleiðslu líkjörsins er notuð laktósalaus mjólk frá Örnu í Bolungarvík og þjóðþekkt nammi Íslendinga, Þrist, sem hefur verið kosið besta íslenska nammið. Spennandi viðbót í flóruna fyrir íslenska sumarið.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn