Þrjú skref í átt að voninni
17. nóvember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

„Við getum lifað án margra hluta, en við getum ekki lifað án ímyndunarafls, við getum ekki lifaðán vonar,“ sagði Ariel Dorfman. Það getur komið að því í lífinu að manni finnist allt frekar vonlaust og maður hreinlega sjái ekki fram á betri tíð með blóm í haga. Í bók sinni How To Be Hopeful gefur Bernadette Russell lesendum sínum hugmyndir og æfingar til að finna vonina á ný. Hún tekur sem dæmi þrjú einföld atriði sem hægt er að nýta sér til þess. Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir SETTU ÞÉR MARKMIÐEf þú finnur fyrir vonleysi og finnst þú standa frammi fyrir...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn