Þrumandi þakkarræða

Texti: Ragna Gestsdóttir Fríða Ísberg rithöfundur og Tómas Ævar Ólafsson, heimspekingur og dagskrárgerðarmaður hjá Rás 1, eignuðust fyrsta barn sitt 24. febrúar. Fríða sagði frá fæðingu dótturinnar í þakkarræðu sinni á Fjöruverðlaununum 7. mars. Þar hlaut Fríða verðlaun í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Merking. „Þann 24. febrúar síðastliðinn, fyrir ellefu dögum, fæddi ég litla konu. Ég var í þrjá sólarhringa að komast upp í tíu í útvíkkun, þar af einn sólarhring uppi á spítala. Þegar ég var komin upp í tíu bað ég um mænudeyfingu, sogklukku, tangir, mig langar í bjöllukeisara sagði ég. Nei, það langar þig ekki sagði ljósmóðirin....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn