„Þú ringlaði karlmaður“

Lesandi Vikunnar að þessu sinni er Ágúst Borgþór Sverrisson, fréttastjóri DV og rithöfundur. Ágúst hefur verið á kafi í blaðamennsku undanfarinn áratug en skrifar smásögur og skáldsögur í frístundum. Við fengum að forvitnast um hvað hann er að lesa þessa stundina. Umsjón: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Í einkaeigu Hvaða bók er á náttborðinu núna? „Ég er að lesa Kulda eftir Yrsu Sigurðardóttur. Ég skrifaði sjálfur 15 síðna langa spennusmásögu fyrir nokkrum vikum og fékk þörf fyrir glæpafóður í kjölfarið. Kuldi er ekki besta bók Yrsu, hún er dálítið langdregin og staglkennd, en á sína spretti, er drungaleg og spennandi á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn