Þung undiralda

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Sælureitur agans eftir Fleur Jaeggy er gríðarlega vel skrifuð bók. Strax frá fyrstu síðu er ljóst að hér er verið að fjalla um þunga undiröldu. Kyrrt yfirborðið blekkjandi og alls ekki áhugavert og þó kannski í þeim skilningi að ótrúlegt er að hægt sé að halda því svo rósömu miðað við þungan strauminn rétt fyrir neðan. Sögukonan er fjórtán ára og í heimavistarskóla fyrir stúlkur. Þar ríkir strangur agi en undir niðri krauma alls konar tilfinningar. Eldri stúlkurnar eru verndarar og þær yngri gerast ambáttir. Þegar Frédérique kemur í skólann einsetur sögukonan sér að sigra hana, eignast...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn