„Því miður blikka mörg viðvörunarljós í málefnum barna“

Salvör Nordal umboðsmaður barna kom brosandi til dyra þar sem hún tók á móti blaðamanni á skrifstofu embættisins í miðbænum. Dagurinn er heiðskír og fallegur en mjög kaldur. Við Salvör fáum okkur sæti við gluggann og erum með útsýni yfir Faxaflóann sem er einstaklega fallegur á að líta þennan sólríka dag. Síðar áttum við eftir að hittast í Vesturbænum þar sem hún tók á móti blaðamanni á sínu undurfagra heimili umkringd stórbrotinni myndlist og listaverkum. Tinni, hundurinn á heimilinu, íslenskur fjárhundur, virtist sérstaklega spenntur að fá gesti. Salvör Nordal var skipuð af forsætisráðherra í embætti umboðsmanns barna árið 2017. Hún...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn