Þynnka eftir of mikið samneyti við annað fólk?
17. nóvember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Það er laugardagskvöld og þú situr á bar að spjalla um daginn og veginn við einhvern sem er vinkona vinkonu þinnar. Loksins lagðirðu í að koma þér út úr húsi og hitta vini þína, en hávaðinn er svo mikill, ljósin við barinn fara í augun á þér og þú virðist hafa glatað hæfileikanum að halda þræði í samræðum. Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Allt í kringum þig virðist fólk skemmta sér vel, þú ert búin/n að fá þér áfengislausan Mojito og reyna að drekka í þig stemninguna en allt kemur fyrir ekki, þér finnst þú örmagna og viðkvæmar tilfinningar eru eitthvað...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn