Tignarleg og tímalaus hönnun

Umsjón/ Birta Fönn K. Sveinsdóttir Myndir/ Frá framleiðendum Eames Lounge Chair, hægindastóll sem fer aldrei úr tísku, sérpöntun. Penninn, 1.085.000 kr. Chromatica-veggljós, einstakt ljós með hreyfanlegum armi. Lúmex, 157.00 kr. Le Creuset-steypujárnspottur, vönduð hönnun úr hágæða steypujárni. Byggt og búið, 54.994 kr. Tavolo Con Ruote-sófaborð, úr gleri með grófum stórum hjólum. Casa, 259.000 kr. Porta-lampi, fisléttur og gengur fyrir rafhlöðu, úr safni Normann Copenhagen. Líf og list, 18.280 kr. MALSJÖ-glerskápur, svartbæsaður með rennihurðum sem gefa létt yfirbragð. IKEA, 69.950 kr. Masterpiece-kertastjaki, glæsilegur úr ryðfríu stáli, úr smiðju Georg Jensen. Kúnígúnd, 79.995 kr. Sjöan-stóll, falleg og klassísk hönnun frá Arne...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn