Til heiðurs Steely Dan
1. september 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Steely Dan var ein áhrifamesta hljómsveit áttunda áratugarins. Í ár eru liðin 50 ár frá því fyrsta plata Steely Dan kom út og af því tilefni verða haldnir tónleikar í Bæjarbíói miðvikudaginn 7. september kl. 20. Hljómsveitina skipa meðal annars Eiður Arnarsson –bassi, Friðrik Karlsson – gítar, Karl Olgeirsson – hljómborð og söngur, Íris Lind Verudóttir – söngur og bakraddir og Þórir Úlfarsson – hljómborð og bakraddir. Upplýsingar: tix.is.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn