„Til þess að skara fram úr þarf þetta aukalega“ – Hrefna Rósa Sætran
Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós og Björn Árnason Hrefna Rósa Sætran er landsmönnum vel kunnug; hún er lærður matreiðslu meistari, veitingahúsaeigandi, sjónvarpskokkur og höfundur en hún gaf nýverið út sína fyrstu matreiðslubók fyrir börn sem hefur verið vel tekið. Hrefna hóf ferilinn aðeins 19 ára gömul og er í dag eigandi Fiskmarkaðarins, Grillmarkað arins, Uppi bar, Skúla Craft Bar og La Trattoria á Hafnartorgi. Það er ekkert sem stoppar Hrefnu þegar hún ákveður að leggja eitthvað fyrir sig hvort sem það eru Ólympíuleikar í matreiðslu eða kraftlyftingar. Frá unga aldri hefur áhugi á matreiðslu fylgt Hrefnu sem gerði tilraunir með því...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn