Tilfinningarnar ráða förinni

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós og Rebekka Ellen Daðadóttir Logi Marr leiddist út í myndlist í miðjum heimsfaraldri þegar tónlistarsenan lá niðri. Síðan var ekki aftur snúið og hefur Logi haldið tvær einkasýningar, síðast á Stroku-verkum sínum í FOU22 í apríl. Litagleði einkennir verkin sem stjórnast af tilfinningum. Logi þakkar mögnuðum listakonum, sem hafa haft mikil áhrif á hans feril, fyrir velgengni sína. Nafn: Logi MarrMenntun: Námskeið í Myndlistaskólanum í Reykjavík Starfstitill: Tón og sjónlistamaðurInstagram: @logimar Hvernig listamaður ert þú? „Tón og sjónlistamanneskja.“ Hvaða aðferð eða tól notar þú helst í þinni listsköpun? „Ég kannski leyfi mér að segja að aðferðir og tól munu vera breytileg en í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn