Tilraunaverkefni sem sameinar list og vísindi

SUPERCOIL er tilraunaverkefni sem sameinar list og vísindi með það að markmiði að kanna erfðamengið í gegnum tónlist. Um er að ræða samstarfsverkefni milli Esther Þorvaldsdóttur, Robin Morabito (einnig þekktur sem Bob Hermit) og Hrafnkels Arnar Guðjónssonar (Agent Fresco, BÖSS) en Esther fékk hugmyndina að verkefninu út frá reynslu sinni af stökkbreytingu í BRCA2 geninu sínu. Þau Esther, Robin og Hrafnkell blanda saman hljóði, vísindum og persónulegri reynslu til að skapa tónlist og er tónlist þeirra samblanda af raftónlist, samtímatónlist og rokki og fer inn á fjölmarga tónlistarstíla. Þau búa til mörg af sínum eigin hljóðfærum, þar á meðal rafhljóðfæri...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn