Tilraunir drifnar af gleði á Lóaboratoríum

Umsjón/ Telma GeirsdóttirMyndir/ Eva Schram Starf: Teiknari og tónlistarkonaMenntun: B.A. í myndlist við Listaháskóla Íslands, teikninám í Parson New School of Design og M.A. í ritlist við Háskóla ÍslandsInstagram: @loaboratorium Listakonan Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir starfar undir nafninu Lóaboratoríum og virðist hreinlega geta allt. Hún hefur lengi kætt menn, konur og kvár með hnyttnum myndasögum með senum úr hversdagsleikanum en hún hefur einnig skrifað og myndlýst bækur, haldið listasýningar, gert tilraunir og haldið uppi stuðinu með FM Belfast – svo fátt eitt sé nefnt. Hún segir ferilinn einkennast af því að ekkert hafi verið planað fyrir fram og að hún sé...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn