Tímalaust raðhús sem hefur gengið kynslóða á milli

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Erla Dóra Gísladóttir, skartgripahönnuður Eddó Design, er einn af sjö hönnuðum og listamönnum sem standa að versluninni Skúmaskoti við Skólavörðustíg. Við litum í heimsókn í endaraðhús við Hvassaleiti á góðviðrisdegi þar sem Erla býr með sonum sínum, Vilhelmi Snorra, 13 ára, og Valgeiri Dalí, þriggja ára. Húsið er í eigu ömmu Erlu og nöfnu en amma hennar og afi keyptu húsið fokhelt árið 1963 og er húsið að mestu leyti eins í dag. Því er um hálfgert tímahylki að ræða sem er einstök eign. Nú hefur Erla sinnt nauðsynlegu viðhaldi svo næsta...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn