Tímalaust skvísuheimili

Umsjón/ Katrín Helga Guðmundsdóttir Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Mæðgurnar Marta Matthíasdóttir og Jana Johnsdóttir, þriggja ára, búa saman í fjölbýli við Flókagötu í Reykjavík og er heimilið sannkallað skvísuheimili eins og Marta orðar það. Hún festi kaup á íbúðinni í byrjun árs og hafa þær búið í henni síðan í mars. Marta starfar sem lögmaður hjá Draupni lögmannsþjónustu og fæst hún þar við ólíkar áskoranir á breiðu sviði lögfræðinnar sem henni finnst gera starfið skemmtilegt. Húsið stendur við Flókagötu, beint á móti Klambratúni, og var byggt árið 1956. Það er fjögurra hæða og er mjög tignarlegt. Staðsetningin heillaði Mörtu og vill...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn