„Tímaskortur er engin afsökun lengur“

Heilsu- og líkamsræktarfrömuðurinn Anna Eiríks setti nýverið nýjan heilsuvef í loftið, www.annaeiriks.is.Þetta er vefapp þar sem finna má fjölbreytta og árangursríka fjarþjálfun, girnilegar uppskriftir sem innihalda engan viðbættan sykur, prógrömm og heilsumiðað blogg. Anna er svo sannarlega enginn nýgræðingur þegar kemur að heilsunni. Hún er búin að starfa í heilsugeiranum í 25 ár og síðustu 20 ár semdeildarstjóri og hóptímaþjálfari í Hreyfingu. Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Íris Dögg EinarsdóttirFörðun: Rakel María Hjaltadóttir Ég hef svo mikla ástríðu fyrir því sem ég er að gera og mig langar svo mikið að koma þessari þjóð á betri stað, líkamlega og andlega,“ segir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn