Tíminn stendur í stað þegar hungrið seðjar að
21. september 2023
Eftir Birtíngur Admin

Fyrsta lægð haustsins kom hressilega til okkar á suðvesturhorninu á meðan við unnum að gerð þessa blaðs. Þá kveiktum við á nokkrum kertum eins og maður gerir iðulega á þessum tíma árs. Rútína hversdagsins er nú í hæstu hæðum en hluti af okkar daglega lífi er að elda kvöldmat og þá er oft gott að geta gripið í fljótlega rétti sem gefa ekkert eftir í bragði. Fljótlegt er nefnilega þema þessa blaðs fyrir alla þá sem vilja skapa gæðastundir með lítilli fyrirhöfn. Á forsíðunni má sjá ljúffenga rétti sem Sóla töfraði fram eins og henni einni er lagið. Hún gefur...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn