Tíska - Töff fyrir veturinn
24. nóvember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Á Íslandi þurfum við hlýjar flíkur og líka léttari á veturna. Þótt kuldinn sé óneitanlega farinn að bíta aðeins þá er það aldeilis ekki alltaf svo og margar konur fara með bíl í vinnu og þurfa því ekki að dúða sig í hlýja dúnúlpu þó að þær séu okkar vetrarflíkur og hægt að vera léttklæddur undir. Ponsjó eru dýrðarflíkur sem hægt er að skella yfir peysur, jakka eða kápur. Þau eru líka upplögð í ferðatöskuna og gaman að klæðast þeim og setja á sig t.d. hatt við. Breyta aðeins til. Við kíktum í búðir og settum saman tvenns konar vetrarklæðnað...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn