Tískan er alls konar í vetur
13. janúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Tískan er á breiðu bili í vetur þó að vitanlega séu ákveðnar línur líka, ljóst, köflótt, þykkbotna skór, alpahúfur og stórar töskur ásamt leðurskyrtum eru mjög áberandi. Svo eru tískuhúsin hvert með sína línu. Það er gaman að fylgjast með tískunni en maður verður að muna að velja liti og snið sem klæða mann. Sumt kemur alltaf aftur í tísku. Kamelliturinn er þar á meðal, enda klassalitur og elegant. Í þessum þætti leggjum við út frá kápu í þeim lit. Það er um að gera að breyta til og kaupa ekki alltaf fatnað í sama...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn