Tískutrend og fleira fallegt fyrir aðventuna
15. desember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Við tíndum til ýmislegt fallegt sem fæst í búðunum og er tilvalið á aðventunni og yfir jólin. En við tökum líka fyrir tískutrend eins og vesti, sem hafa aldrei verið jafnheit og nú og prjónakjóla sem eru bæði fallegir og hlýir á okkar kalda landi og mjög eigulegir. Þá má líka nota við buxur og klæða upp og niður. Hér komanokkrar hugmyndir að klæðnaði í vetur og á næstunni. Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Frá framleiðendum
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn