Tíu leiðir í átt að því að elska líkama sinn
5. júlí 2023
Eftir Silja Björk Björnsdóttir

Umsjón: Silja Björk Björnsdóttir 1 - Jákvæðar staðhæfingar Það er góður ávani að segja eitthvað fallegt við sjálft sig á hverjum degi. Hugsa jákvæðar hugsanir og sýna líkama sínum þakklæti. Það er ekki sjálfsagt að lifa í heilbrigðum líkama með heilbrigða getu og fyrir það ættum við að vera þakklát frekar en að argast út í mittismál og hrukkur. 2 - Hugsaðu um heilbrigði, ekki megrun Stundaðu hreyfingu sem þér finnst ánægjuleg og veitir þér gleði. Hreyfðu þig af því það er hollt, gott og gaman - ekki hreyfa þig bara til þess að „grenna” þig. 3 - Hrósaðu þér...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn