Tjáðu þig maður!
6. janúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Vera Sófusdóttir „Hann talar ekki um tilfinningar, Vera,“ sagði vinkona mín um manninn sem hún er ástfangin af. „Ég bara skil þetta ekki,“ sagði hún og meinti það greinilega. „Hvernig getur hann slegið mér gullhamra og notið ásta með mér, en ekki talað um það hvernig honum líður gagnvart mér og hvort hann sjái einhverja framtíð í þessu hjá okkur?“ Ég viðurkenni að ég var líka hissa, því miðað við lýsingarnar virkaði hann öruggur með sig, fullviss um hvað hann vildi og hvert hann stefndi í lífinu. Hann virtist líka eiga auðvelt með að ræða alls konar hluti við...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn