Töfraði fram ljúffengan mexíkóskan mat og spennandi kokteila

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Anna Kristín Scheving Áhugabakarinn og sælkerinn Indíana Ásmundardóttir bauð nýverið í veislu með mexíkósku þema. Kjúklinga-taquitos, nachos, maísdýfa og skemmtilegur bjórkokteill er meðal þess sem var á boðstólnum og auðvitað líka ljúffeng kaka sem Indíana skreytti með mexíkósku ívafi. Ég bauð mínum allra bestu konum í mexíkóska veislu heima, þ.e. systur mínar tvær, María og Fanney, komu og besta vinkona síðan úr grunnskóla, Sunna. Þær voru mjög ánægðar með boðið,“ segir Indíana þegar hún er spurð út í hópinn sem kom saman í veislunni. „Ég var með mexíkóskan mat á boðstólnum, taquitos með avókadósósu og pico de...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn