Töfrandi matarboð Fischersunds í Los Angeles
Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir og Colin Lupe Fischersund-systkinin Ingibjörg Birgisdóttir, Jón Þór Birgisson, Lilja Birgisdóttir og Sigurrós Birgisdóttir buðu upp á töfrandi íslenska matarupplifun á Soho Warehouse hóteli í Los Angeles meðmatreiðslu-meistaranum Gísla Matthíasi Auðunssyni. Þar mættust kraftar bragð- og lyktarskyns en draumurinn um að sameina náttúrulega ilmi og íslenska matargerð hafði lengi blundað í hópnum. Lilja segir að möguleikarnir á að bæta matarupplifunina með ilmum séu miklir og þess vegna hugleiðir Fischersund að halda fljótlega ilmmatarboð á Íslandi sem hægt verður að kaupa miða á. „Draumurinn hafði lengi verið að búa til einstaka matarupplifun en hugmyndin varð...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn