Töfrarnir í haustinu

Það er eitthvað sérstakt við þessi augnablik þegar dagarnir styttast, laufin taka að skarta gulum og rauðum litum og fyrstu haustvindarnir minna okkur á að nýr árstími er genginn í garð. Sumarminningarnar eru enn hlýjar, en hugurinn reikar í skapandi liti haustsins við kertayl. Í þessu tölublaði er leitast við að fanga einmitt þessa umbreytingu. Í viðtölum segir Gurrý í garðinum frá garðyrkjurófi á unglingsárum og fuglalífinu í bústaðnum í Gnúpverjahreppi (bls. 10–17) og Bjarni Benediktsson fjallar um ástríðuna í garðyrkju sem tekur á sig ýmsar myndir (bls. 18–25 og 42–48). Svanfríður Hallgrímsdóttir dregur fram hvernig hönnun getur aukið lífsgæði...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn