Tófú í kókos-karrí

Umsjón/ Arna Engilbertsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki TÓFÚ Í KÓKOS-KARRÍfyrir 2-4 Fullkominn haust og vetrarmatur þegar farið er að kólna og dimma. Fullt af fersku grænmeti ásamt mjúku tófúi og bragðgóðri sósu sem passa til dæmis mjög vel með quinoa til hliðar ásamt ferskum kryddjurtum. Ég fæ ekki leið á þessari uppskrift. 1 laukur, fínt skorinn2-3 msk. rautt karrímauk1⁄2 tsk. lífrænt túrmerik3 lárviðarlauf1 dós lífræn kókosmjólk450 g lífrænt tófú, skorið í litla teninga 160 g frosnar lífrænar grænar baunir 2 rauðar paprikur, skornar í lengjur 100 g ferskar sykurbaunirsalt og pipar, eftir smekkmynta, eftir smekkkóríander, eftir smekkkókosflögur, eftir smekk Byrjið á því að steikja laukinn á vægum hita með örlítilli olíu eða vatni...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn