Tófú pad thai

Umsjón/ Arna EngilbertsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Pad Thai er klassískur núðluréttur sem tekur enga stund að útbúa. Okkur finnst ómissandi að nota tófú í þessa uppskrift en það er einnig hægt að nota meira grænmeti og jafnvel spíralaðan kúrbít til helmings með núðlunum. Stökkar salthnetur, chili-flögur og nýkreistur límónusafi gera núðluréttinn enn betri. TÓFÚ PAD THAIfyrir u.þ.b. 4 300 g hrísgrjónanúðlur450 g lífrænt tófú, stíft, skorið í teninga1 msk. hágæða olía eftir smekk1 askja eða 150 g baunaspírur af Mung-baunum150 g gulrætur, rifnar4 stilkar vorlaukur, fínt skorinn1 askja kóríander frá Vaxa, fínt skorið100 g lífrænar salthnetur, fínt skornar1 límóna, nýkreistur safinn...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn