Togstreita og bleikir áhorfendur í sumarsmelli ársins

Umsjón: Díana Sjöfn Jónsdóttir / Myndir: Frá framleiðendum Það er mikið fagnaðarefni að ein kvikmynd hafi náð að lokka gífurlegan fjölda aftur í kvikmyndahúsin eftir einstaklega daufleg ár. Ekki einungis er fólk að mæta heldur er það farið að klæða sig sérstaklega upp fyrir bíóferðina. Enn betra er að þessi kvikmynd er Barbie og að hún hefur náð að lita heilu hópana fagurbleika frá toppi til táar á sama tíma og hún hefur gert einhverja mjög reiða. Barbie fjallar um upprunalegu Barbie sem býr í Barbílandi ásamt öllum hinum barbídúkkunum. Þar búa einnig hinar ýmsu útgáfur af Ken-dúkkum. Allar Barbie...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn