„Eldri sonur þeirra fæddist um það bil níu mánuðum eftir að þau tóku saman aftur og mig dreymdi bláu vögguna. Ég man að það voru margar bækur í hillu rétt hjá vöggunni í draumnum og í dag vinnur sonur þeirra við bókaútgáfu.“
Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.