„Tókst að auka traust og tiltrú á fjármálamarkaðinum“

Texti; Ragnheiður LinnetMyndir: Hákon Davíð Björnsson Þrjár ungar konur skipa Fortuna Invest-hópinn sem kom fram á sjónarsviðið á síðasta ári og vakti mikla athygli. Þær stigu inn í það karlaveldi sem fjármálaheimurinn er og var mjög vel tekið. Bókin þeirra Fjárfestingar sem kom út fyrir síðustu jól fór á metsölulista og seldist upp. Þær hafa haldið úti fræðslu um fjármál og fjárfestingar og sýna bæði vinsældir bókarinnar og fjöldi fylgjenda þeirra að mikil þörf var fyrir nýjungar á nálgun og fræðslu á þessu sviði. Þær hvetja konur og fólk á öllum aldri og af öllum kynjum til að kynna sér...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn