Tom í bláberjasnúning

Umsjón: Guðný HrönnMynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Það er tilvalið að gera kokteilagerðina meira spennandi með góðum líkjör. Að þessu sinni notuðum við berjalíkjör úr íslenskum bláberjum sem setti skemmtilegt tvist á drykkina og gaf þeim einstaklega fallegan lit. Hérna tökum við smávegis snúning á hinum klassíska Tom Collins-kokteil og skiptum sykursírópinu út fyrir bláberjalíkjör. Tom í bláberjasnúning1 drykkur 60 ml gin30 ml sítrónusafi, nýkreistur25 ml bláberjalíkjörsódavatn, til að fylla upp ísítrónusneið, til skrauts ef vill Hristið gin, sítrónusafa og bláberjalíkjör í kokteilahristara með klökum. Hellið yfir í hátt glas með klökum og fyllið upp í með sódavatni. Skreytið með sítrónusneið ef...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn