Tómatsalat með þistilhjörtum og basilíku

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMynd/Hallur Karlsson Fljótlegt og gott salat sem passar vel með ljósu kjöti og fiski. Virkar einnig sem forréttur. Tómatsalat með þistilhjörtum og basilíku fyrir 4-6 4 msk. ólífuolía hnefafylli basilíka, skorin smátt ¼ tsk. eplaedik u.þ.b. ½ tsk. sjávarsalt 600 g þroskaðir tómatar, blandaðir 1 lítill rauðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar 170 g þistilhjörtu, í olíu, skorin gróflega svolítill svartur pipar, nýmalaður Setjið basilíku í litla skál, hrærið ólífuolíu og eplaedik saman við, bragðbætið með salti og pipar. Skerið tómatana í sneiðar og raðið þeim á disk. Raðið því næst rauðlauk og þistilhjörtum ofan á tómatana. Dreypið basilíkuolíu yfir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn