Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Tómatsúpa með tortellini

Tómatsúpa með tortellini

Umsjón/ Jóhanna Hlíf Magnúsdóttir Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós  TÓMATSÚPA MEÐ TORTELLINIfyrir 4 1 msk. ólífuolía1 msk. smjör1 laukur, skorinn smátt2 hvítlauksgeirar, pressaðirchiliflögur30 g hveiti7 dl grænmetissoð, grænmetisteningur og vatn400 g maukaðir tómatar í dós230 ml tómatsósa½ tsk. þurrkuð basilíka1 tsk. ítölsk kryddblandasaltpipar250 g ferskt tortellini fyllt með osti130 g rifinn parmesanosturhandfylli af spínati1 dl rjómifersk basilíka, skorin smátt Hitið saman olíu og smjör í potti. Þegar smjörið er bráðnað steikið laukinn þar til hann er orðinn mjúkur. Bætið þá hvítlauk saman við og steikið í mínútu til viðbótar. Bætið þá grænmetissoðinu, chiliflögunum, hveitinu, maukuðu tómötunum, tómatsósunni, ítölsku kryddblöndunni...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna