Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Tortilla með steiktu eggi og bragsterkri pylsu 

Tortilla með steiktu eggi og bragsterkri pylsu 

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Heiða Helgadóttir   Tortilla með steiktu eggi og bragsterkri pylsu  fyrir 2-4   200 g chorizo-pylsa, skorin smátt olía, til steikingar  4 egg  u.þ.b. ¼ tsk. sjávarsalt svartur pipar, nýmalaður, á hnífsoddi  4 litlar tortilla-kökur 70 ml grísk jógúrt, auka til að bera fram með  150 g gúrka, skorin í þunnar sneiðar kóríander, til að bera fram með ef vill salat, til að bera fram með ef vill  Hitið pönnu og hafið á miðlungsháum hita. Steikið chorizo-pylsu í 5-6 mín. eða þar til hún er stökk. Takið af hitanum og setjið til hliðar. Þerrið pönnuna og hitið aftur með örlítilli olíu, steikið egg í 3 mín. eða lengur eftir smekk....

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna