Tortillaflögur með pico de gallo og fetaostaídýfu

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirStílisti / Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós TORTILLAFLÖGUR MEÐ PICO DE GALLO OG FETAOSTAÍDÝFUfyrir 4-6 TORTILLAFLÖGUR1 pakki tortillakökurólífuolíasalt Hitið ofninn í 170°C. Skerið tortillakökurnar í hæfilega stóra bita, við mælum með því að nota pizzaskera. Penslið bitana síðan með ólífuolíu og stráið salti yfir. Bakið í um 10-12 mínútur eða þar til flögurnar verða fallega gylltar og stökkar. PICO DE GALLO6 stk. tómatar, t.d. plómutómatar, skornir fínt20 g kóríander, fínt saxaður10 g graslaukur, fínt saxaður50 g ólífuolía1 stk. límóna, nýkreistur safinn notaðursalt og pipar eftir smekk Skerið tómatana og hreinsið innan úr þeim með skeið....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn