Trendin 2023

UMSJÓN/ María Erla Kjartansdóttir, Maríanna Björk Ásmundsdóttir og Guðný HrönnMYNDIR/ Frá framleiðendum, hönnuðum og úr safni Birtíngs Hér förum við yfir þær stefnur og strauma sem koma til með að verða ríkjandi á árinu. UMHVERFISVERND Stærsta trendið á þessu ári er ef til vill umhverfisverndin sem við töluðum einnig um í fyrra, hún er komin til að vera. Umhverfisvernd virðist vera gegnumgangandi í flestum stefnum og straumum og hönnuðir og arkitektar sem við höfum spjallað við undanfarið eru allir á sama máli. Fallegt vistvænt timburhús í miðbæ Reykjavíkursem við fjölluðum um árið 2021. Hönnuður hússinser arkitektinn Helgi Mar Hallgrímssonhjá Arkþing...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn