Trönuberja- og pistasíusmákökur
Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Mynd/ Gunnar Bjarki um 50 stykki 275 g smjör, mjúkt 100 g flórsykur 280 g hveiti1⁄4 tsk. saltrifinn börkur af 1 appelsínu100 g þurrkuð trönuber, söxuð 100 g pistasíuhnetur, ósaltaðar og saxaðar Blandið öllum hráefnunum saman og mótið þrjár lengjur úr deiginu. Vefjið lengjunum inn í plastfilmu og kælið áður en þær eru skornar í um það bil 1 cm þykkar sneiðar og raðað á plötu með bökunarpappír. Bakið í 180°C heitum ofni í 1012 mínútur
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn