Trúlofuðust í uppáhaldshúsinu

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir: Instagram Leikaraparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson trúlofuðu sig í byrjun maí, í uppáhaldsbyggingunni sinni, Samkomuhúsinu á Akureyri, þar sem þau hafa leikið. Í byrjun árs léku þau aðalhlutverkin í Vorið, unga parið Wendlu og Melchior. Dísa var í forsíðuviðtali Vikunnar í mars. Þar sagði hún meðal annars frá fyrstu kynnum þeirra og sambandinu með Júlí. Þórdís og Júlí kynntust í leiklistarnáminu í Listaháskóla Íslands og voru pöruð saman í senuvinnu í lokaþrepi inntökuprófanna. „Mér þótti alltaf extra vænt um Júlí í skólanum af því við vorum saman í þessari senuvinnu, komumst bæði í skólann...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn