Túnfiskpaté með kapers og sítrónu

Umsjón: Folda Guðlaugsdóttir Stílisti: Guðný Hrönn Mynd: Hallur Karlsson Gott er er að eiga eitthvað heimagert og gómsætt álegg til að narta í yfir hátíðarnar. Hér bjóðum við upp á bakað terrine, kjúklingalifrarpaté og túnfiskpaté. Margir landmenn eru ekki kunnugir því hvernig bera eigi fram terrine en það er tilvalið að skera það niður í þunnar sneiðar og bera fram með góðu sinnepi, súrum gúrkum og cumberland-sósu en sú sósa fæst í mörgum verslunum yfir hátíðarnar. Túnfiskpaté með kapers og sítrónu fyrir 6-8 300 g túnfiskur, í olíu100 g smjör, ósaltað og mjúkt100 ml rjómi1 sítróna, safi nýkreistur og börkur rifinn fínt1 msk. kapers, skolað2 msk. steinselja, söxuð...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn