Tvær mjög áhugaverðar bækur um lítil rými

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Frá útgefendum. Never Too Small: Reimagining Small Space Living eftir Joel Beath og Elizabeth Price Hér er á ferðinni einkar áhugverð bók sem hefur hlotið lof gagnrýnenda en þar fjalla höfundarnir um fjöldann allan af litlum íbúðum sem eru undir 50 fermetrar að stærð. En bókin er unnin út frá YouTube-rás sem Colin Chee setti á laggirnar árið 2017 undir nafninu Never Too Small en þá bjó hann í 38 fermetra rými í Melbourne. Gengið er út frá nokkrum meginhönnunarreglum þar sem farið er yfir grunnskipulag lítilla rýma sem hönnuðir og arkitektar hafa skapað. Margar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn