Tvífarar

Texti: Ragna Gestsdóttir Þær eru sláandi líkar Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og leikkonan Mary Holland. Ef gerð verður kvikmynd eða sjónvarpsþættir um ráðherrann þá ætti að minnsta kosti að hafa Holland í huga fyrir aðalhlutverkið. Þórdís Kolbrún sem er 34 ára tók við embætti utanríkisráðherra nú í ár, en áður hefur hún gengt embætti sem ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2017–2021, dómsmálaráðherra 2019 og utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra 2021–2022. Bandaríska leikkonan Holland er tveimur árum eldri en ráðherrann og hefur leikið meira í sjónvarpsþáttum en kvikmyndum, núna síðast í þáttunum með langa nafnið sem finna má á Netflix: The Woman in...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn