Tvífarar Beta og Beatrice
7. apríl 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar
Texti: Ragna Gestsdóttir Þær eru óneitanlega líkar Beta og Beatrice. Elísabet Eyþórsdóttir, söngkona og tónlistarkennari, er 35 ára. Hún sigraði í Söngvakeppninni í ár ásamt Siggu og Elínu, systrum sínum. Breska prinsessan Beatrice Elizabeth Mary, Mrs. Edoardo Mapelli Mozzi, er eldri dóttir Andrésar Bretaprins, hertoga af York, og Söru Ferguson. Beatrice sem er 33 ára var sú fimmta í röðinni að krúnu breska konungsveldisins þegar hún fæddist, en er nú tíunda í röðinni.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn