Tvö ár síðan ég valdi lífið
13. október 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

„Ég verð tveggja ára eftir viku,“ kallaði ég glaðbeitt úr stofusófanum til 14 ára dóttur minnar sem var að ganga frá í eldhúsinu eftir yndislegan kvöldmatartíma sem við höfðum átt saman Hún starði á mig stórum augum. „Tveggja ára?“ Þá rann upp fyrir mér að ég átti eftir að taka þetta samtal almennilega við hana. Það hafði fennt í sporin á einu ári. „Dagurinn sem ég valdi að lifa lengur, 20. september 2020,“ sagði ég – og komst aðeins við þegar ég sá hversu brugðið henni var. Elsku skottan lagði frá sér leirtauið og gekk rakleiðis til mín. Settist hjá...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn