Úlfur í sauðargæru
24. nóvember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Ég kynntist yndislegum manni á Facebook sem bjó erlendis en stefndi á heimsókn til Íslands. Við töluðum saman á hverjum degi og ég gat ekki beðið eftir því að fá að hitta hann í eigin persónu. Þegar babb kom í bátinn varðandi Íslandsheimsóknina runnu á mig tvær grímur og maðurinn var ekki alveg sá yndislegi maður sem ég hafði ímyndað mér. Við Maggi skildum eftir rúmlega 30 ára samband fyrir nokkrum árum. Börnin voru flutt að heiman og við hjónin einfaldlega búin að vaxa hvort í sína áttina. Skilnaðurinn var í vinsemd, enda vorum við bæði komin á sextugsaldur og...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn