Umhverfisvænna og hagstæðara
25. nóvember 2021
Eftir Ritstjórn Gestgjafans
Umsjón: RitstjórnMyndir: Aðsendar Það getur margborgað sig að fjárfesta í góðri fjölnota bökunarmottu, það er bæði umhverfisvænna og hagstæðara fyrir budduna. Þessi tiltekna bökunarmotta er frá spænska fyrirtækinu Lékué sem sérhæfir sig í eldhúsvörum úr silíkoni sem auðvelt er að meðhöndla og þrífa. Bökunarmottuna má nota í ótalmargt en hún er viðloðunarfrí og alveg fullkomin í stað bökunarpappírs í jólabakstrinum. Mottan er 30 x 40 cm og fæst í Dúka.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn