Umkringd handverki og list

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Gunnar Bjarki Nýverið kíktum við í heimsókn til listakonunnar Dóru Emilsdóttur við Ásvallagötu en hún býr í einum af gömlu verkamannabústöðunum við Hringbraut sem Byggingafélag alþýðu reisti árið 1937. Myndlist og handverk er gegnumgangandi á heimili hennar en annars er það nokkuð látlaust, enda vill Dóra ekki hafa of mikið af hlutum í kringum sig. Hún segir listaverkin sín vera svolitla andstæðu við heimilið en þar koma sterkir litir, glimmer, blúndur, skraut og dúllur oft við sögu. Hönnun hússins þar sem Dóra býr var í höndum Gunnlaugs Halldórssonar arkitekts. Húsið er í fúnkísstíl og er í dag friðað, enda markar það merkan áfanga í byggingarsögu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn