Unaðslega mjúkar múffur
13. september 2023
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Umsjón: Sigríður Björk Bragadóttir Mynd: Úr safni Nýbakaðar múffur geta gert morgunmatinn að veislu þegar maður vill gera sérstaklega vel við fjölskylduna eða bara sjálfan sig og það er mjög auðvelt að baka þær. Þurrefnin eru sett í skál og vökvanum blandað saman í annarri skál. Vökvinn er síðan hrærður út í þurrefnin en galdurinn er að hræra deigið ekki of lengi svo að múffurnar verði ekki seigar. Gott er að nota gaffal og reyna að hræra ekki meira en 20 handtök. Það er allt í lagi þó að klumpar séu í deiginu þegar það er látið í formin. Múffurnar...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn