Undir smásjánni - Arnar Freyr Frostason

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir / Mynd: Maggi Leifs Fullt nafn: „Arnar Freyr Frostason.“ Aldur: „35.“ Starf: „Tónlistarmaður og á skrifstofu STEFs.“ Hvar býrðu? „Í gamla Vesturbænum.“ Helstu áhugamál? „Konan og börnin mín, tónlist, bækur, körfubolti og svo er ég á smá tjaldútilegutímabili. Það er algjört vesen.“ Uppáhaldsapp? „Glatað svar en Dropbox. Það er alltaf að bjarga mér úr klípu.“ Á hvað ertu að hlusta? „ Ég var að dusta rykið af og tengja plötuspilarann minn. John Prine mallar mjög hljóðlega á meðan þetta er skrifað því krakkarnir voru að sofna. Ég vil líka nýta tækifærið og mæla með Saint Pete, öðrum rappara...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn