Undir smásjánni - Brynja Dan

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Veronika Gulz Fullt nafn: Brynja M. Dan Gunnarsdóttir Aldur: 40 Starf: Bæjarfulltrúi í Garðabænum og eigandi Extraloppunnar Hvar býrðu: Í Garðabænum Helstu áhugamál? Ég á nú ekkert mikið af þeim eins og er, en ég reyni að skíða á veturna og ég á mótorhjól sem ég hef ekki notað síðustu ár því ég týndi lyklunum. Ég fékk svo golfsett í afmælisgjöf svo ég verð víst að fara að koma mér í það sport. En annars bara elska ég að hitta fjölskyldu og vini og spila og elda góðan mat. Uppáhaldsapp? Ætli ég verði ekki að segja...
Innihald Birtíngs
Áskrift krafist
Til að lesa tölublaðið þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn